Nýtist vel samhliða stafainnlögn – Lærum og leikum með hljóðin - Allt efnið Review

Lærum og leikum með hljóðin er gagnvirkt, fangar athygli og gerir vinnu með framburð að skemmtilegum leik. Hentar vel samhliða stafainnlögn í kennslu og til auka æfinga. Áhrifaríkt og skemmtilegt fyrir börn, foreldra og kennara.
Review by Háaleitisskóli í Reykjanesbæ on Lærum og leikum með hljóðin - Allt efnið.

All Lærum og leikum með hljóðin - Allt efnið Reviews


Other Reviews