Strætó bs. Icon
Download Strætó bs.

Strætó bs.

Free app provided by Strætó bs. (the public transport authority for the Greater Reykjavík area) for Icelandic public transport including a journey planner, realtime and travel information and mobile payment.
Category Price Seller Device
Travel Free Stræto bs. iPhone, iPad, iPod

The traveller can both plan his journey, pay for his trip (within the Greater Reykjavík area), view stop information and get real time updates on his journey.

The Strætó app provides comprehensive information to help plan your journey in the capital area and many other areas in Iceland. The other areas included are:

•The whole south coast, from Reykjavík to Höfn í Hornafirði including Hveragerði, Selfoss, Hvolsvöllur, Landeyjar (Ferry to Vestmannaeyjar), Skógar, Vík and Jökulsórlón.

•Western and northern part of Iceland, including Akranes, Borgarnes, Stykkishólmur (Ferry Baldur), Búðardalur, Hólmavík, Bifröst, Hvammstangi, Blönduós, Sauðakrókur and Akureyri.

•City buses for the city of Akureyri
The app features:

•Mobile ticketing for single fairs in the Greater Reykjavík area

•A journey planner for public transport options, between any two locations in the areas that are included in the list above, featuring all bus transport.

•Departure boards showing next scheduled buses at every stop in the areas that are included in the list above. Live bus times are shown in same areas where available.

•Buses location in real-time.

•News & Notices affecting public transport services.


Please note:

•For the best experience allow the app to use your current location and your smart phone camera to be able to use the Mobile ticketing feature.



Ókeypis app með greiðslumöguleika, með virkni sem aðstoðar þig við að skipuleggja ferðir um höfuðborgina og eftirtalin svæði á landsbyggðinni:

•Allt Suðurlandið, frá Reykjavík að Höfn í Hornafirði, þ.m.t. Hveragerði, Selfoss, Hvolsvöllur, Landeyjar (ferjan til Vestmannaeyja), Skógar, Vík og Jökulsárlón. Einnig uppsveitir Árnessýslu.

•Vestur- og Norðvesturlandið, þ.m.t. Akranes, Borgarnes, Stykkishólmur (ferjan Baldur), Búðardalur, Hólmavík, Bifröst, Hvammstangi, Blönduós, Sauðárkrókur og Akureyri.

•Akureyri - innanbæjar

Í appinu er:

•Greiðslumöguleiki fyrir stök fargjöld á stór Reykjavíkursvæðinu

•Leiðavísir fyrir almenningssamgöngur með strætisvögnum, milli hvaða tveggja staða sem er á svæðunum sem eru listuð hér að framan.

•Rauntímakort biðstöðva, sem sýnir áætlaðan komutíma næsta vagns á öllum stoppistöðvum innan þess svæðis sem eru listuð hér framar. Rauntími vagna er sýndur á sömu svæðum þar sem það er mögulegt.

•Staðsetningu vagna í rauntíma.

•Ferðafréttir sem hafa áhrif á almenningssamgöngur. ​

Vinsamlega hafið í huga:
•Best er að leyfa notkun á núverandi staðsetningu og aðgang að myndavél snjallsímans til að hægt sé að greiða fargjöld með appinu.

Reviews

Það vantar valmöguleika fyrir farmiða fyrir öryrkja út á landsbyggðina
Brynjólfur Jóhann Bjarnason

Góðan dag. Það mætti bæta við valmöguleikanum til að geta keypt farmiða fyrir öryrkja sem hægt er að nota til að geta farið út á landsbyggðina. Það er óþarfa pappírssóun að þurfa að kaupa farmiða sem eru úr pappír. Kv. Brynjólfur.


Badly designed
Skrekkur

Finally an official app, unfortunatly very much amateur hour, does not support retina display, real-time map does not save setting and app is just generally ugly. The data is great but i hope next version will present it better, would recommend the unofficial app for now.


Betur má ef duga skal
Arnor

Virknin er flott en viðmót er lélegt og illa hannað. Sjálfstæða Strætó-appið slær þessu við þrátt fyrir að hafa minni virkni.


Ekki slæmt en alls ekki gott
Fly0nTheWall

staðsetningin er oft gölluð. Mest virkar samt vel. Appið er lótt og illa hannað og allt saman er í ótrúlega lágum gæðum. Vonandi geta þeir bætt þetta um mun fyrst þetta er svona vel auglýst.


Nýja útgáfan er ónothæf
Hörður

Engin leið að sjá "live" gögn. Óviðunandi að þetta sé svona í appi frá jafn mikilvægu þjónustufyrirtæki. Gat ekki einu sinni sent inn ábendingu úr appinu. Skv. því þá getur iPhone 5 ekki sent email.


Algjör Snilld!
Jzjznxn

Gott að hafa þetta á ferðinni. :)


Meiri gulan!
bingimar

Er möguleiki á að hafa meiri gulan lit í appinu.


Ömurlegt app
olihar

Illa hannað, ljótasta og með lélegustu virkni af öllum þeim forritum sem ég hef prófað, ættuð að skammast ykkar.


Glatað
Potter fan #1

Léleg gæði, óþægileg hönnun og ómögulegt að skilja leiðirnar sem eru gefnar upp. Mæli frekar með sjálfstæða appinu frá árnaJ. Update Núna hafa strætó kært ÁrnaJ og krefjast þess að hann eyði appinu sínu út af app store þannig að til hamingju Strætó, þið eruð officially orðnir mestu duchebags Íslands


Langt frá því að vera gott
Siggihe

Ég nota strætó reglulega og kann því ágætlega á kerfið. Þetta forrit gefur mér sjaldnast réttar upplýsingar og það er erfitt að sjá tíma töflur ákveðna leiða. T.d var eg að leita að hvenær strætó nr 3 fari fra kringlu á hlemm. Forritið gaf mér 3 valmöguleika labba að versló og taka 16, labba að suðurveri og taka 4 eða labba á hlemm. En gaf mér ekki upplýsingar um stóra strætó skýlið norðan við kringlu. Þetta forrit er bara til skammar allt.... Eg held bara áfram að nota hitt forritið sem er töluvert betra á allan hátt....


Featured on lists