Stafarugl Icon
Download Stafarugl

Stafarugl

Stafarugl er leikur sem er hugsaður til að hjálpa börnum á aldrinum 3-7 ára að sameina orð og farartæki. Einnig til að læra stafsetningu og færni til að muna stafina.
Category Price Seller Device
Games Free Eldhaf EHF iPhone, iPad, iPod

- Flettu til vinstri eða hægri til að skoða farartæki
- Ýttu á farartækið sem þú vilt leika með
- Veldu rétta nafnið á farartækinu
- Dragðu réttan staf á réttan stað þar sem spurningamerkin eru

- Fyrstu 3 farartækin er hægt að spila frítt en svo er í boði að kaupa fulla útgáfu með 16 farartækjum.

Reviews

Frábært að fá íslenskt app
Tülliÿoraz

Mér finnst frábært að sjá fleiri leiki í boði á íslensku en sé samt dálítið að því að þessi sé sagður henta 2-5 ára því það eru örugglega ekki nema örfá 4-5 ára börn sem geta stafað svona löng orð eins og mótorhjól og þekkja muninn á báti og skipi :/ Mér finnst þessi leikur bera aðeins of mikinn keim af fullorðins öppum á við 4pics-one-word :/ Mér finnst leikurinn bera með sér að ekki hafi verið haft samráð við uppeldismenntað fólk með reynslu af snjallforritum fyrir börn (hef samt ekki hugmynd um það). En já, myndi kannski frekar segja að þessi leikur hentaði 4-7 ára ?